24.4.2007 | 19:22
Gulur fífill
Hjartað mitt hoppaði af gleði í dag. Ég bráðnaði alveg og gulur fífill átti alla mína athygli um stund. Fyrsta blóm sumarssins, og ég varð að hemja mig alla við að slíta það ekki upp. Leyfa því heldur að lifa og gleðja fleiri sálir með fegurð sinni.
Í sumar verð ég sex flokka í Vindáshlíðinni góðu, eina viku í Kaldárseli með fjörkálfunum Arnóri og Benjamín og svo tvær vikur á Ævintýranámskeiðunum. Í ágúst fer ég svo í viku til Kaupmannahafnar með fjölskyldunni. Tek svo síðustu önnina mína næsta haust, útskrifast um jólin og hvað svo?
Í sumar verð ég sex flokka í Vindáshlíðinni góðu, eina viku í Kaldárseli með fjörkálfunum Arnóri og Benjamín og svo tvær vikur á Ævintýranámskeiðunum. Í ágúst fer ég svo í viku til Kaupmannahafnar með fjölskyldunni. Tek svo síðustu önnina mína næsta haust, útskrifast um jólin og hvað svo?
Um bloggið
Sólargeislinn
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta verður massa flokkur í Kaldárseli... klárlega skemmtilegasti flokkur sumarsins þar . Skemmtu þér annars vel í sumar
Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson, 25.4.2007 kl. 13:36
og ég heyrði í lóunni í fyrsta sinn í morgun! þá er sumarið komið hjá mér..
árný (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.