Haust

Ţađ er komiđ haust. Skólinn löngu byrjađur, laufin byrjuđ ađ svífa til jarđar og veđriđ orđiđ hálf leiđinlegt. Mađur flýgur ósjálfrátt í huganum aftur í tímann, upp á ţak í Vindáshlíđ í sólbađ eđa undir Brúđarslćđu ađ sulla í fossinum á heitum degi. Ţetta sumar var bara best!Grin

Síđan ég kom heim frá Danmörku hef ég byrjađ í skólanum, unniđ í "nýju" vinnunni minni, eytt tíma međ vinum, ţjónađ í brúđkaupi, fengiđ nýjasta sköpunarverk ritnefndar KSS í hendurnar, fariđ á tónleika ásamt mörg ţúsund manns á Laugardalsvelli, hlustađ á miklar vangaveltur um compressora og mixera, ćft mig í ađ spila KanaBlush og bara notiđ lífsins eins og ţađ er....

                                               Lára í langstökki á Sćludögum 2007



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru allir hćttir ađ commenta?

Hilmar (IP-tala skráđ) 18.9.2007 kl. 18:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sólargeislinn

Höfundur

Lára Halla Sigurðardóttir
Lára Halla Sigurðardóttir
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • lára á ísilögðu eyrarvatni
  • gilmore%20girls
  • Nýársnámskeið 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 646

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband