25.10.2007 | 00:46
Flækjur hugans á ógnarhraða
Mér finnst bara ekkert skrýtið að maður geri ekki allt rétt í þessu lífi.
Lífið er stundum bara erfitt. Manni líður ef til vill illa, er þreyttur og illa upplagður til að takast á við daginn. Kannski er kærastinn eða kærastan erfið, foreldrarnir að pirra mann, skólinn að gera út af við þig eða vinnan ekki að gera sig. Mögulega er hjartað þitt fullt af sorg sem vandlega er geymd á bak við lás og slá....og þyngir á róðinum með degi hverjum.
Samfélagið þýtur áfram á ógnarhraða. Ég sit stundum og langar að ýta á pásu um stund. Leyfa hugsununum að hvíla sig um stund og greiða úr flækjunni sem þær hafa myndað.
Ég hef upplifað það undanfarna mánuði að maður kemst langt á væntumþykjunni. Það er yndislegt að elska og vera elskaður til baka. Það er eins og allt gangi aðeins betur.
---------------------------------
Eitt er víst. Það er ekki svo alslæmt að hafa aldrei verið í stjórn KSS....
Um bloggið
Sólargeislinn
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mjög flott blogg sem að ég er þér mjög sammála í!
Just AMEN to that:)
Guð geymi þig sæta:)
Hjördís (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 11:55
*Knús*
Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson, 27.10.2007 kl. 23:42
það er gott að tala við þig, nóttu sem dag. mundu að þú getur leitað til mín með allt. hvort sem það sé skólinn, kærastinn, sorg eða einhvers konar óregla ;).
Varðadi þetta með samfélagið þá fer það ekkert svo hratt. Þú tekur eftir því að ef þú ferð eitthvert burt að þá breytist ekkert. Óskar Pétur sagði mér þetta þegar hann fór til Englands. Hann breyttist helling og fékk fullt af tima til að hugsa og kom svo heim eftir hálft ár og tók eftir því að hann hafði ekki misst af neinu
Arnór (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 16:07
Hjördís: Alltaf gaman að sjá þig hér. :) Guð geymi þig líka.
Benjamín: Knús til baka.
Arnór: Takk fyrir að minna mig á það, þú hefur reynst mjög góður vinur :) Veit ekki alveg hvort að ég orðaði þetta rétt. Mér finnst bara stundum eins og allt í kringum mig sé á ógnarhraða og ég þeytist með, án þess að ná almennilega að hugsa. Takk f í kvöld sætisfélagi.
Lára Halla (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.