Vetur í bæ?

Mikið er yndislegt að vera í vetrarfríi. Mæti ekki í skólann aftur fyrr en á miðvikudag. Mér finnst í raun eins og skólinn sé bara alveg að verða búinn. Nóvember alveg að koma, veturinn og smá snjór kominn....og líklegast engin próf. Það er allavega farið að styttast verulega í annan endann á menntaskólanum hjá mér.

Ég held samt að ég sé eitthvað biluð. Jólastemningin er búin að vera á hælunum á mér alla helgina. Þetta er samt ekkert alvarlegt. Ég hef ekki leitað uppi jólalögin og spilað þau af fullum krafti á meðan ég pússa jólakúlurnar og athuga með jólaseríuna. Jólatréð situr enn óáreitt niðrí geymslu, jólakortin eru enn bara tré í Svíþjóð og jólamaturinn er varla kominn í sláturhús. Þetta er bara einhver kerta-vetrarstemning held ég. Aaaah.. Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólargeislinn

Höfundur

Lára Halla Sigurðardóttir
Lára Halla Sigurðardóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • lára á ísilögðu eyrarvatni
  • gilmore%20girls
  • Nýársnámskeið 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 646

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband