Hlaupagarpurinn mikli

Ég komst að því um daginn að ég GET skokkað/hlaupið fimm kílómetra í roki og rigningu. ÁN þess að fá harðsperrur, og ÁN þess að langa að setjast niður, mótmæla með krosslagða handleggi og manndrápssvip. Ég gat haldið uppi ágætum samræðum við hlaupafélaga minn án þess að deyja úr mæði og mér tókst einhvernveginn að sleppa því að detta um reimarnar mínar. Jújú, ég rataði ofan í nokkra polla og Hilmar var mögulega kannski svona tíu mínútum á undan mér, en hvað með það? Wink Ég verð að segja að þetta afrekæ hvatti mig til dáða og hver veit nema ég geri þetta að reglulegum viðburði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

taktu önnu elísu með þér og fáðu hana til að teyja vel eftir á. Mjög vel. :D

Hilmar, eigum við að fara út að hlaupa?

Arnór (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólargeislinn

Höfundur

Lára Halla Sigurðardóttir
Lára Halla Sigurðardóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • lára á ísilögðu eyrarvatni
  • gilmore%20girls
  • Nýársnámskeið 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband