Neee...klárlega ekki!

Tveir hlutir sem ég mæli klárlega ekki með:

1. Velja einhvern af þeim áföngum í Flensborg sem kenndir eru af ágætum sálfræðikennara þar á bæ. Kerlingarskruddan er ávallt á svipinn eins og hún hafi tekið gúlsopa af sítrónusafa með stóru stykki af hákarli. Hefur skap á við mannvígan tudda sem, og tekur það út á blásaklausum nemendum sínum sem titra eins og strá í rokinu á Íslandi. Breytingarskeiðið er við völd hjá kennaranum og eru gluggar því vel opnir. Dæmi eru um að nemendur sitji hvern tímann á fætur öðrum, kappdúðaðir í úlpur og ullarsokka.

2. Umgangast neikvætt fólk og nöldurseggi. Sjitt. Gleðin sogast úr hjartanu, beint upp í himinhvolfið þar sem hún hringsólar í einhverju svartholinu um aldur og eilífð. Nöldrið verður að suði sem rennur inn um annað og út um hitt. Maður reynir í örvæntingu að söngla hamingjulag úr Sound of music, flýr á einhvern hamingjustað og treður eyrnatöppum laumulega í eyrun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús V. Skúlason

En hvað er annars að frétta?

Magnús V. Skúlason, 21.11.2007 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólargeislinn

Höfundur

Lára Halla Sigurðardóttir
Lára Halla Sigurðardóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • lára á ísilögðu eyrarvatni
  • gilmore%20girls
  • Nýársnámskeið 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband