4.12.2007 | 00:04
Jólin?
Eftir einhverja tugi ára, verðum við íslendingar eins og bandaríkjamenn. Verðum búin að þrífa og skreyta húsið hátt og lágt upp úr miðjum nóvember, komin með ógeð af jólalögunum í byrjun desember og jólagjafirnar verða keyptar í júní. Við munum mæta óþolinmóð í réttirnar og tvístíga á meðan sauðfénu er slátrað. Jólaskrautið verður komið aftur ofan í kassa áður en við mætum í jólaboðið á Jóladag. Á öðrum degi jólanna verður síðan eins og aldrei hafi verið jól á þessum kalda klaka.
Um bloggið
Sólargeislinn
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta á skilið bæði heyr, heyr og AMEN!!!
Ömurlegt hversu mikið allir eru að drífa sig! Fyrsti í aðventu er fínn tími til að byrja þetta, eða fyrsta aðventuhelgin. 1. des er líka fínn. Allt annað finnst mér of snemmt!
Mikið er ég ánægð með að þú ætlir að halda áfram að blogga=) Þú ert krútt!
Hjördís (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 02:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.