Veikindi hjá Mjása litla

Í gær fór ég í hálfgerða óvissuferð. Við Hilmar löbbuðum í snjónum upp að Grímsbæ, þar sem við hoppuðum upp í næsta strætó sem myndi bera okkur niður í 101 Reykjavík. Við röltum niður Laugarveginn, fengum okkur pítsusneið og pepsi og brunuðum svo upp í Kringlu. Þaðan fórum við í Safamýrina til Önnu Elísu og gáfum henni kók í gleri - ómissandi í próflestrinum.Wink

Litli Mjási er veikur. Það var vondur bíll sem að missti stóra kranafjarstýringu á götuna fyrir framan Mjása litla. Eitthvað svart plaststykki hrökk undan greyinu og er drullusokkurinn þarna undir víst ónýtur. Seinna um kvöldið fundum við út að annar demparinn að aftan er ónýtur. Vesalings litli Mjási!



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En núna er hann kominn í lag :)

Arnór (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólargeislinn

Höfundur

Lára Halla Sigurðardóttir
Lára Halla Sigurðardóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • lára á ísilögðu eyrarvatni
  • gilmore%20girls
  • Nýársnámskeið 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband