Stormasamur úrgangur

Eftir einhverja áratugi verður snjór ekki lengur jólaveðrið, heldur brjálað rok og rigning. Er ég svona gleymin, eða hefur verið sérstaklega vont veður í fyrra og svo nú í ár? Von er á þriðja storminum í fyrramálið. Þegar ég lá og var að reyna að sofna í rokinu í gærkvöldi, velti ég jólaskreytingunum fyrir mér. Haldast þær allar upp í þessum látum?

Ég las mjög bitra grein við einhvern mann í 24 stundum í gær. Hann fór hörðum orðum um þá sem skötu eta, þetta ætti ekki að mega elda í fjölbýlishúsum. Þetta sérviskufólk ætti bara að borga úrganginn sinn langt frá mannabyggðum. Jú, oft geta skapast deilur yfir hinu og þessu í svona fjölbýlishúsum, það veit ég. Ég er mjög fegin að enginn í blokkinni minni virðist halda upp á þennan "úrgangs" sið, a.m.k. ekki heima hjá sér. Blush

Skólastjórinn er búinn að gefa grænt ljós á útskrift.
Veislan að komast á hreint og jólin eru þarna einhvernsstaðar líka. Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólargeislinn

Höfundur

Lára Halla Sigurðardóttir
Lára Halla Sigurðardóttir
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • lára á ísilögðu eyrarvatni
  • gilmore%20girls
  • Nýársnámskeið 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband