16.12.2007 | 22:34
Jólin koma, jólin koma....
Notaði helgina í alsherjar jólahreingerningu með misöflugum fjölskyldumeðlimum. Ein sería í glugga, tvö aðventuljós...og slatti af jólaskrauti. Þetta kemur smá saman, maður má ekki láta stressið ná tökum á sér. Undirbúningur fyrir stúdentsveisluna gengur bara mjög vel. Við amma fáum auka liðsmann í skipulagsdeildina þegar Alda systir pabba flýgur hingað frá Arlanda flugvelli á morgun.
Vona að fallegu boðskortin mín hafi lifað af storminn mikla á föstudaginn.
Ég hef nokkrum sinnum fengið spurninguna, "Já, ertu ekki farin að hlakka til að útskrifast?" undanfarið. Jú, þetta verður örugglega gaman. Ég vil bara fyrst hugsa um allt sem þarf að gerast í vikunni. Ætla samt að brosa hringinn þegar þar að kemur, hlakka til í laumi þangað til.
Ætla samt klárlega ekki að detta á nýju, svörtu hælaskónum mínum.
Vona að fallegu boðskortin mín hafi lifað af storminn mikla á föstudaginn.
Ég hef nokkrum sinnum fengið spurninguna, "Já, ertu ekki farin að hlakka til að útskrifast?" undanfarið. Jú, þetta verður örugglega gaman. Ég vil bara fyrst hugsa um allt sem þarf að gerast í vikunni. Ætla samt að brosa hringinn þegar þar að kemur, hlakka til í laumi þangað til.
Ætla samt klárlega ekki að detta á nýju, svörtu hælaskónum mínum.
Um bloggið
Sólargeislinn
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehehe Hilmar verður bara að halda þér uppi allt kvöldið og svo þarftu að æfa þig alveg helling
Passaðu þig svo að verða ekkert stressuð í undirbúningu og í veislunni. Þú ert miklu sætari þegar þú ert róleg heldur en stressuð :)
Arnór (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.