20.11.2006 | 18:47
Snjórinn kominn.
Snjórinn troðinn í náttbuxum, úlpu, vettlingum og með trefil. Bylurinn blindar alla sýn og móðan er komin til að vera á gleraugunum. Fyrsti gír, síðan strax í annan og þriðja.....og bílinn þokast upp brekkuna, hægt og rólega.
Umferðin fór úr skorðum í Reykjavík og nágrenni um helgina þegar snjórinn hellti sér yfir borgina af öllu afli. Skafarar gerðu sitt besta til að laga þetta ástand en nokkrir ungir bílstjórar nýttu tækifærið og eyddu deginum í snjótorfæru.
Um bloggið
Sólargeislinn
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 620
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.