Ótrúlega skrýtið.

Þetta líf. Ótrúlega skrýtið stundum. Það er athyglisvert að horfa til baka og sjá hvernig maður komst yfir þetta og hitt sem á vegi manns varð og virtist á sínum tíma svo stórt og óviðráðanlegt. Kannski verður maður ósáttur við hvernig maður tók á hlutunum, en maður gerir nú yfirleitt það sem manni þykir rétt hverju sinni og því fær maður ekki breytt.
Skemmtilegt að sjá hvernig maður þroskast, og leiðinlegt að rifja upp sársaukafullar minningar. Einu sinni á ævinni hefur mig bókstaflega verkjað svo í hjartað af sorg að ég hélt að ég myndi líða útaf og deyja, en minningin um fyrsta kossinn vekur upp fiðrildi í maganum.Blush






« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég á einn son sem er með m.a. einhverfu... Guð hvað við grétum í byrjun... og núna er allt ok...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.12.2006 kl. 03:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólargeislinn

Höfundur

Lára Halla Sigurðardóttir
Lára Halla Sigurðardóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • lára á ísilögðu eyrarvatni
  • gilmore%20girls
  • Nýársnámskeið 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 620

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband