Knús fyrir hjartað!

Hjartað mitt hoppaði af gleði áðan! Ég heyrði upphafslag "Raggy dolls" á myspace síðunni hennar Kristjönu og hvarf aftur til yndislegra minninga. Þá varð ekki aftur snúið og ég rifjaði upp fleiri yndislegar minningar..... njótið vel!

Raggy dolls/ ??
http://www.youtube.com/watch?v=vrDiW00__C4

Franklín
http://www.youtube.com/watch?v=-Zf8t-uAzhk&feature=related

Babar
http://www.youtube.com/watch?v=6X-qB7onHJM

Doddi
http://www.youtube.com/watch?v=zjc8Iq2JuEY&feature=related

Pósturinn Páll
http://www.youtube.com/watch?v=dOd8SjGZie0

Barbapabbi
http://www.youtube.com/watch?v=MUjpNdOBImc

Þetta var það sem ég fann í bili. Leitaði af Völundi, og þættinum með bangsanum, vísindamanninum og lirfunni sem að breytist seinna í fallegt fiðrilidi. Hjálp?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vei :D

 Vá hvað það var gaman að horfa á þetta og rifja upp alla skemmtilegu þættina sem maður horfði á þegar maður var lítill. 

Hér eru fleiri:

Íkorninn Brúskur: http://youtube.com/watch?v=9nW2fUemvwE  

Og svo Einu sinni var... þættirnir, með gamla kallinum með síða hvíta skeggið sem krakkarnir földu sig í í intro-inu. Kannski maður hafi fengið áhuga á sögu þá? ;) jújú, sjónvarpið hefur gífurlegt áhrif á lifið manns.

 Ég horfði líka alltaf á eitthvað sem hét Dýrin í Fagraskógi og svo var annar þáttur um villihesta í Ástralíu... Silver-eitthvað...

Anna Elísa (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólargeislinn

Höfundur

Lára Halla Sigurðardóttir
Lára Halla Sigurðardóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • lára á ísilögðu eyrarvatni
  • gilmore%20girls
  • Nýársnámskeið 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 483

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband